Silja Rós

Silja-4

            Ljósmynd/Photo: Anna Karen Skúladóttir

Silja Rós is an Icelandic actress, singer and songwriter who released her debut album in July 2017. She has studied singing from early age at Reykjavik Academy of Singing and Vocal Arts and  at the Musical Institute of the Icelandic Musician Association. She’s both a classically and rhythmically trained singer. During her studies at the Commercial Collage of Iceland she won the first prize in the Songwriter Contest, Demó. Silja Rós was asked to take part in the TV reality show „The Voice Iceland“ in the fall of 2016 where her coach was Svala.

In Iceland the CD, Silence, is for sale at the Music store 12 Tónar, Eymundsson bookstores and at Thingvellir National Park. You can contact Silja Rós if you’re interested in buying a CD. You can listen to the album on Spotify and Itunes.

Silja Rós graduated with an degree in Acting from The American Academy of Dramatic Arts 2018. She currently lives in LA pursuing her career as an actress, singer and songwriter. This past year she has been co-writing lyrics and recording vocals for Magnús Dagsson’s debut album which will be released in July 2018.


Silja Rós er söngkona og lagahöfundur sem gaf út sína fyrstu plötu, Silence, í júlí 2017. Hún hefur stundað söngnám frá unga aldri m.a. í Söngskólanum í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH. Á unglingsárunum hóf Silja Rós að semja lög og texta en flutti ekki opinberlega eigin tónlist fyrr en á framhaldsskólaárunum. Þegar Silja Rós stundaði nám í  Verzlunarskóla Íslands vann hún lagahöfundakeppnina Demó. Silja Rós var beðin um að taka þátt í sjónvarpsþættinum „The Voice Iceland“ haustið 2016 þar sem hún var keppandi í liði Svölu.

Platan Silence fæst í 12. Tónum, verslunum Eymundsson og á Hakinu á Þingvöllum. Einnig er hún m.a. aðgengileg á tónlistarveitunni Spotify og Itunes.

Síðustu árin hefur Silja Rós haldið reglulega tónleika m.a. á Rósenberg þar sem hún hefur bæði flutt frumsamin lög og ábreiður. Hún hefur unnið mikið m.a. með Unni Söru Eldjárn, Rebekku Sif og Magnúsi Dagssyni. Þá hefur Silja Rós tekið þátt í tónleikum á vegum KÍTÓN.

Silja Rós útskrifaðist með leiklistargráðu frá American Academy of Dramatic Arts í Los Angeles vorið 2018. Silja Rós býr enn í Los Angeles þar sem hún starfar sem leikkona, söngkona og lagahöfundur en er alltaf með annan fótinn á Íslandi.