Music

Silja Rós is an Icelandic singer-songwriter. Silja always enjoyed music and began writing her own songs in her room as a kid. When she was 14 years old she taught herself to play the guitar but kept all her songs to herself. Silja entered a song competition at her College after she had promised her friend to participate. After winning the competition she realized she wanted to make music her career. She started working with the Icelandic singer Unnur Sara Eldjárn performing both their own material as solo artists and as singers in the band “ Líparít“

Silja’s released her first single „Did you know“ in January 2017. The song received great radio play at Icelands National Radio Station, Rás 2 and was on a playlist on the radio show „Nordurljod“ in Faeroe Islands. Silja Rós released her debut album „Silence“ in July 2017 which was produced by Arnór Sigurðarsson. Arnór Sigurðarsson, Magnús Orri Dagsson and Baldur Kristjánsson co-arranged the album with Silja Rós.

The album received great reviews and was the Album of the Week at Iceland’s National Radio Station Rás 2 in October 2017.  Silja’s music has been described as a mixture of dreamy jazz and indie pop/rock ballads.

The Album’s Band: Arnór Sigurðarsson, Magnús Orri Dagsson, Baldur Kristjánsson, Grétar Örn Axelsson, Jakob Gunnarsson, Unnur Sara Eldjárn, Rebekka Sif Stefánssdóttir, Helgi Reyr Guðmundsson og Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir.

„The album sounds extremely good, with high-class instrumentalists. Sounds more like the 2nd or 3rd album rather then the debut album.“ – Arnar Eggert Thoroddsen

„A mixture of Joni Mitchell & Janis Ian. Silja has to offer fragments of the best in this profession.“ – Andrea Jónsdóttir

„Silence is a “pretty” album, in some moments “beautiful” with a romantic feel. You can hear calm, toned sounds, that will bring the listener to a dreamy and spacey state. The artist creates an intimate atmosphere. One of the best parts is played by beautiful and delicate arrangements and in this entourage subtle, feminine voice of Silja turns out magnificent.The singer has a gift“ – Marcin Kozicki

 


Silja Rós er söngkona og lagahöfundur sem gaf út sinn fyrsta geisladisk, Silence, í júlí 2017. Tónlistin á plötunni er blanda af indie pop, folk og rokk tónlist með jazz ívafi. Á plötunni flytur Silja Rós ellefu frumsamin lög með aðstoð hlómsveitar. Aðstoð við útsetningar var í höndum Arnórs Sigurðarsonar, Magnús Orra Dagssonar og Baldurs Kristjánssonar. Arnór sá jafnframt um upptökustjórn og hljóðblöndun.

Hljómsveit plötunnar skipa: Arnór Sigurðarsson, Magnús Orri Dagsson, Baldur Kristjánsson, Grétar Örn Axelsson, Jakob Gunnarsson, Unnur Sara Eldjárn, Rebekka Sif Stefánssdóttir, Helgi Reyr Guðmundsson og Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir.

Fyrr á árinu gaf Silja Rós út tónlistarmyndbönd við lögin „Did you know“ og „Easy“ sem voru bæði í spilun á Rás2 og nú er von á þriðja tónlistarmyndbandinu. Did you know sem er fyrsta útgefna lag Silju Rósar rataði á lista í Færeyska útvarpsþættinum Norðurljóð ásamt því að komast á Spotify listann Ný íslensk tónlist í sumar þar sem lagið er enn. Hér er hlekkur á listann ef þig langar til að hlusta á íslenska tónlist.

https://open.spotify.com/user/icelandicmusic/playlist/07US5MjWfEwBBpFeWsosf9

Silja Rós og Magnús Orri mættu í beina útsendingu á Áttunni í ágúst síðastliðnum og tóku lagið Loving you.