Videos

Silja Rós has released two official music videos with songs from her first CD, Silence. In April 2017 she released a music video to her new single „Easy“ which was followed by a music video to her single „Did you know“. Her third music video will be released this summer.

You can follow Silja Rós’s music on Youtube, Facebook and Spotify.


Silja Rós hefur gefið út tvö tónlistarmyndbönd í tengslum við útgáfu plötunnar Silence. Fyrst gaf hún út myndband við lagið Easy sem og síðan við lagið Did you know. Von er á þriðja myndbandinu við lagið Who am I. Myndbandið við lagið Easy var unnið Kötlu Sigríði Líndal og Róberti Orra Péturssyni en myndbandið við lagið Did you know var unnið af Heimi Bjarnasyni og danshöfundar eru Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Ernesto Camilo Aldazabal Valdes.